Lokatölur úr Hafnarfirði – Samfylkingin tapaði manni á lokametrunum
Talningu er lokið í Hafnarfirði og eru niðurstöður eftirfarandi. Á kjörskrá voru 20.771 einstaklingar og kusu 12.058 sem gerir 58,1% kjörsókn. B listi – Framsókn og óháðir: 926 atkvæði, 8%, 1 bæjarfulltrúi C listi – Viðreisn: 1.098 atkvæði, 9,5%, 1 bæjarfulltrúi D listi – Sjálfstæðisflokkur: 3.900 atkvæði, 33,7%, 5 bæjarfulltrúar L listi – Bæjarlistinn: 906 … Halda áfram að lesa: Lokatölur úr Hafnarfirði – Samfylkingin tapaði manni á lokametrunum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn