fbpx
Mánudagur, nóvember 25, 2024
target="_blank"
HeimFréttirMenning og mannlíf5,6 milljónir kr. í menningarstyrki í 21 verkefni

5,6 milljónir kr. í menningarstyrki í 21 verkefni

Menningarmálanefnd hefur ákveðið úthlutun menningarstyrkja í fyrri úthlutun ársins 2020.

Samtals er úthlutað 5.585.000 kr. í 21 verkefni, og þar af fer 38% í þrjá samstarfssamninga, tveggja ára samnings við Sveinssafn í Krýsuvík, þriggja ára samning um Víkingahátíð Rimmugýgs og þriggja ára samnings um Heima-tónlistarhátíðarinnar. Tillögum um samstarfssamninganna er vísað til samþykktar í bæjarráði.

Átján aðilar skipta svo með sér 3,4 milljónum kr. og fá verkefnin 75-600 þúsund króna styrk.

SAMSTARFSSAMNINGAR krónur
Erlendur Sveinsson, Samstarfssamningur Sveinssafns og Hafnarfjarðarbæjar 2020-21 750.000
Hafsteinn Kúld Pétursson, Víkingahátíð á Víðistaðatúni 2020-2022 700.000
Henný María Frímannsdóttir, HEIMA tónlistarhátíð 2020-2022 700.000
ALMENNIR STYRKIR
Linda Björk Sumarliðadóttir, Götubitinn í Hafnarfirði 600.000
Anthony Bacigalupo, Hygge in Hafnarfjörður 500.000
JM Veitingar ehf., Blúshátíð í Hafnarfirði 300.000
Ingvar Guðmundsson, götulist / vegglist við Drafnarhús, Strandgötu 75 250.000
Eyrún Ósk Jónsdóttir, trúðleikur – gjörningur 200.000
Hugrún Margrét Óladóttir, Skynjunarslóðinn 175.000
Soffía Sæmundsdóttir, mánuður myndlistar á vinnustofu Soffíu 160.000
Edda Lilja Guðmundsdóttir, Hvað ef – Leyniprjón – uppfitipartý 150.000
Eyrún Ósk Jónsdóttir, Mannlegt Mósaík – ljóðagjörningur 150.000
Samtök grænkera á Íslandi, Vegan Festival. 150.000
Stefán Ómar Jakobsson, Jazztríó Stebba Ó. 125.000
Helga Rut Guðmundsdóttir, Vísnagull þátttökutónleikar á íslensku og pólsku 100.000
Inga Björk Ingadóttir, Hjartans Hörpu Strengir – Barnatónleikar í Hafnarfirði sumarið 2020 100.000
Kvennakór Hafnarfjarðar, 25 ára afmælistónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar 100.000
Kvennakórinn Rósir, árlegir vortónleikar hjá Kvennakórnum Rósir í Víðistaðakirkju þann 26. maí 100.000
Svana Traustadóttir, vortónleikar Flensborgarkórsins 100.000
Þórður H Hilmarsson, vortónleikar karlakórsins Þrasta í Víðistaðakirkju 25 apríl nk. 100.000
Christian Schultze, maíhátíð 2020 75.000
SAMTALS ÚTHLUTAÐ 5.585.000

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2