fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttirMenning og mannlífBergrún Íris fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin

Bergrún Íris fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin

Hafnfirðingurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir var rétt í þessu að fá Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir barnabók sína Langelstur að eilífu.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin.

Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum og eftirfarandi hlutu verðlaunin:

Flokkur fræðibóka og rita almenns efnis:

  • Jón Viðar Jónsson. Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925 – 1965. Útgefandi: Skrudda

Flokkur: barna- og ungmennabóka:

  • Bergrún Íris Sævarsdóttir. Langelstur að eilífu. Útgefandi: Bókabeitan

Flokkur fagurbókmennta:

  • Sölvi Björn Sigurðsson. Selta – Apókrýfa úr ævi landlæknis. Útgefandi: Sögur útgáfa

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2