fbpx
Fimmtudagur, janúar 2, 2025
HeimFréttirMenning og mannlífFjölmenn luktarganga St. Martin

Fjölmenn luktarganga St. Martin

Þýsk íslenska tengslanetið stendur fyrir árlegri luktargöngu í Hafnarfirði

Luktarganga St. Martins var haldin hátíðleg sl. laugardag. Hátíðin er haldin árlega af Þýsk íslenska tengslanetinu með stuðningi Bókasafns Hafn­­­ar­fjarðar og Þýska sendi­ráðsins.

Fjölmenni lagði af stað frá Bókasafninu með litskrúðugar luktir af öllum stærðum og gerðum. Farið var í Hellisgerði þar sem sungið var og leikrit sýnt.

Að göngu lokinni beið fólks heitt súkku­laði, pretzel kringlur og Weck­männer.

Ljósmyndari Fjarðarfrétta smellti af nokkrum myndum.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2