fbpx
Mánudagur, nóvember 25, 2024
target="_blank"
HeimLjósmyndirFyrir 18 árum síðan – Manstu hvernig var í Hafnarfirði þá?

Fyrir 18 árum síðan – Manstu hvernig var í Hafnarfirði þá?

Varst þú á skólaballi í Víðistaðaskóla 2002?

Fyrir 18 árum síðan voru gömlu fiskvinnsluhúsin ennþá á Norðurbakka og Húni II., sem nú er á Akureyri, var gerður út frá Hafnarfirði.

Rafhahúsin við Lækjargötu stóðu þar ennþá þó Raftækjaverksmiðjan í Hafnarfirði væri þá orðin gjaldþrota. Hús byggingarvöruverslunarinnar Lækjarkots stóð þá enn en bygging nýs Lækjarskóla var þá hafin og búið að steypa upp húsið. Bókasafnið kvaddi gamla húsið á Mjósundi og flutti í mun stærra húsnæði við Strandgötu.

Hamarskotslækur og Rafhahúsin í bakgrunni í febrúar 2002.

Mikil gleði var á grunnskólaballi í Víðistaðaskóla og Hafnfirðingar voru rétt rúmlega 20 þúsund, konur ívið fleiri en karlar.

Þessi voru á skólaballi í Víðistaðaskóla í febrúar 2002. Þekkir þú andlitin?

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2