fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttirMenning og mannlífHafnarborg og Byggðasafn fá styrki frá Safnasjóði

Hafnarborg og Byggðasafn fá styrki frá Safnasjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr aðalúthlutun safnasjóðs 2020

Í aðalúthlutun safnasjóðs 2020 bárust sjóðnum 200 umsóknir frá 50 aðilum, frá 45 viðurkenndum söfnum og 5 öðrum aðilum.

177 umsóknir bárust um styrki til eins árs að heildarupphæð 275.469.165 kr. og 23 umsóknir bárust um  Öndvegisstyrki að upphæð 80.325.500 kr. fyrir árið 2020 og 237.712.100 kr. fyrir allan styrktímann 2020-2022.

Heildarstyrkupphæð fyrir árið 2020 úr aðalúthlutun safnasjóðs 2020 er 177.243.000 kr.

Veittir eru 111 styrkir til eins árs að heildarupphæð 139.543.000 kr.

Veittir eru 13 Öndvegisstyrkir sem skiptast svo: fyrir árið 2020 kr. 37.700.000, fyrir árið 2021 kr. 40.700.000 og fyrir árið 2021 kr. 32.000.000. Heildarupphæðin fyrir styrktímann er 110.400.000 kr.

  • Byggðasafn Hafnarfjarðar fær 1.500.000 kr. styrk fyrir þemasýningu.
  • Byggðasafn Hafnarfjarðar fær 600.000 kr. styrk fyrir ljósmyndasýninguna Hernám Hafnarfjarðar.
  • Hafnarborg fær samtals 12.000.000 kr. jöndvegisstyrk til samstarfs um safnfræðslu; stefnumótun og innleiðingu, 4.000.000 kr. á ári.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2