fbpx
Þriðjudagur, desember 17, 2024
target="_blank"
HeimFréttirMenning og mannlífHafsbotninn í höfninni í Hafnarfirði með augum nemenda í listsköpun

Hafsbotninn í höfninni í Hafnarfirði með augum nemenda í listsköpun

Nemendur í 9. og 10. bekk í Öldutúnsskóla sem hafa verið í listáfanga undir handleiðslu Ingva Hrafns Laxdal Victorssonar kennara unnu verk við undirgöngin við Suðurbæjarlaug 20. maí sl. en verkið er hluti af lokaverkefni þeirra í myndmenntavali.

Verkefnið unnu þau út frá hugmyndum um náttúruna og listina.

Hvað er list og fyrir hvern er listin sem við sköpum og hvað erum við að segja með listsköpun okkar?

Ákvæðu nemendurnir því að gera mynd þar sem þemað er sjórinn.

Hafsbotninn með augum listnema í Öldutúnsskóla

Hvað er á hafsbotninum í höfninni í Hafnarfirði? Hver eru áhrif mannsins á jörðina? Framtíðarsýn, hlýnun jarðar og hækkandi sjávarmál skilur eftir neðansjávarsýn nemandanna sem sjá má á myndinni.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2