fbpx
Þriðjudagur, nóvember 5, 2024
target="_blank"
HeimFréttirMenning og mannlífHildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

Skammt er síðan Hildur hlaut hin virtu Golden Globe verðlaun

Í dag var tilkynnt að hafnfirska tón­skáldið Hild­ur Guðna­dótt­ir hafi verið til­nefnd til Óskarsverðlauna í flokki bestu kvikmyndatónlist­ar­inn­ar. Hildur hlýtur til­nefn­ing­una fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni Joker en kvikmyndin fékk flestar tilnefndingar í heildina.

Hildur er í glæsilegum 5 manna hópi tónskálda sem tilnefnd eru:

  • Hild­ur Guðna­dótt­ir: Joker
  • Al­ex­andre Desplat: Little Women
  • Ran­dy Newm­an: Marria­ge Story
  • Thom­as Newm­an: 1917
  • John Williams: Star Wars: The Rise of Skywal­ker

Til gamans má geta að Hildur hóf sellónám sitt við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2