fbpx
Þriðjudagur, nóvember 5, 2024
target="_blank"
HeimFréttirMenning og mannlífLína langsokkur heillaði ekki bara börnin í Víðistaðakirkju

Lína langsokkur heillaði ekki bara börnin í Víðistaðakirkju

Spilaði á orgel og hélt á prestinum

Ljósmynd: Víðistaðakirkja
Ljósmynd: Víðistaðakirkja

Ágústa Eva Erlendsdóttir, í hlutverki Línu langsokks, var í aðalhlutverki í fjölskylduguðsþjónustu í Víðistaðakirkju í morgun. Ágústa Eva, sem gekk í Víðistaðaskóla heillaði börn og fullorðna upp úr skónum í hlutverki Línu.

Sýndi hún krafta sína og fór létt með að halda á fullvöxnum karlmönnum og var presturinn þar engin undantekning. Lína sýndi ýmsa hæfileika sína spilaði m.a. á orgel kirkjunnar og sýndi glæfraatriði eins og að klifra upp á handriðið á svölunum  og fór þá um kirkjugesti sem voru fjölmargir í dag.

Sjá nánar á samskiptasíðu Víðistaðakirkju

lina_vidist

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2