Norðurlandamót unglinga í ólympískum lyftingum verður haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu 29.-30. október nk.
83 keppendur verða á mótinu og þar af 23 íslenskir. Tveir þeirra eru úr Lyftingafélagi Hafnarfjarðar, Arnór Gauti Haraldsson og Einar Örn Steinarsson.
Síðasta Norðurlandamót var haldið í Haugesund í Noregi á síðasta ári og þar kepptu 10 Íslendingar. Sex þeirra keppa á mótinu í Hafnarfirði.
Þeir eru:
Nafn | Fæð.ár | Best samanlagt |
Andrea Rún Þorvaldsdóttir | 2000 | 102 kg |
Andri Orri Hreiðarsson | 1996 | 228 kg |
Arnór Gauti Haraldsson | 1998 | 239 kg |
Axel Máni Hilmarsson | 1999 | 192 kg |
Bryndís Jónsdóttir | 1996 | 138 kg |
Brynja Maren Ingólfsdóttir | 1999 | 112 kg |
Daníel Askur Ingólfsson | 1997 | 216 kg |
Einar Ingi Jónsson | 1996 | 249 kg |
Einar Örn Steinarsson | 1999 | 190 kg |
Freyja Mist Ólafsdottir | 1996 | 194 kg |
Guðmundur Högni Hilmarsson | 1996 | 283 kg |
Guðmundur Juanito Ólafsson | 1997 | 220 kg |
Helena Ingvarsdóttir | 1999 | 134 kg |
Hrafnhildur Finnbogadóttir | 2000 | 110 kg |
Ingimar Jónsson | 1998 | 210 kg |
Jón Kaldalóns Björnsson | 1999 | 185 kg |
Jökull Máni Þrastarson | 1998 | 190 kg |
Katla Björk Ketilsdóttir | 2000 | 148 kg |
Lilja Lind Helgadottir | 1996 | 167 kg |
Matthías Abel Einarsson | 2000 | 128 kg |
Nanna Ómarsdóttir | 2000 | 99 kg |
Rakel Ragnheiður Jónsdóttir | 1999 | 122 kg |
Sigurjón Guðnason | 1999 | 185 kg |