fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttirPólitíkAf hverju kýs ég Viðreisn?

Af hverju kýs ég Viðreisn?

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Ég vil kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði þar sem hagsmunir bænda og neytenda verða hafðir að leiðarljósi.

Ég vil sjá félagskerfið okkar sanngjarnara og skilvirkara.

Ég vil uppstokkun á pen­inga­kerfinu. Það kostar okkur allt of mikið. Ég vil ekki þurfa að vinna kauplaust í 5 vikur á ári vegna óhagkvæms gjaldmiðils. Ég vil fyrirsjáanleika til langrar framtíðar.

Ég vil heildarendurskoðun á heilbrigðiskerfinu þar sem ferlið frá forvörnum til bráða­móttöku.

• Ég vil opna stjórnsýslu
• Ég vil fá að kjósa um ESB.
• Ég vil ekki plástra, ég vil kerfisbreytingar.
• Ég vil jafnrétti í verki.
• Þess vegna kýs ég Viðreisn!

Jón Ingi Hákonarson er formaður Viðreisnar í Hafnarfirði

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2