Formaður skipulagsráðs kúvendir og boðar fund um skipulag fyrir Hraun vestur

Eftir alvarlegar athugasemdir Skipulagsstofnunar við nýsamþykkt deiliskipulag fyrir Hraun vestur – Gjótur, hefur skipulags- og byggingarráð lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði afturkallað og að gerð verði breyting á aðalskipulagi. Meðal athugasemda Skipulagsstofnunar kemur fram að deiliskipulagið sé ekki í samræmi við aðalskipulag sem í gildi er. Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi og formaður skipulags- … Halda áfram að lesa: Formaður skipulagsráðs kúvendir og boðar fund um skipulag fyrir Hraun vestur