fbpx
Laugardagur, nóvember 16, 2024
target="_blank"
HeimFréttirPólitíkFundur bæjarstjórnar í beinni - Umdeilt skipulag á Hraunum m.a. til umræðu

Fundur bæjarstjórnar í beinni – Umdeilt skipulag á Hraunum m.a. til umræðu

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hófst núna kl. 14 í dag en þar er m.a. fjallað um aðal- og deiliskulag á Hraunum, iðnaðarsvæðinu við Reykjavíkurveg en Skipulagsstofnun hafnaði því að samþykkja deiliskipulag sem ekki var skv. aðalskipulagi.

Þá verður fjallað um nýbyggingarsvæði við Hamranes, samning við Hauka um uppbyggingu á Ásvöllum, breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, lántökur Hafnarfjarðarbæjar og fl.

Horfa má á fundinn beint hér:

Dagskrá:

  1. Ráð og nefndir 2018-2022, kosningar
  2. Hraun vestur, gjótur, deiliskipulag
  3. Brúsastaðir 2, deiliskipulagsbreyting (frestað)
  4. Hamranes I, nýbyggingarsvæði
  5. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, breytingar
  6. Lántökur 2020
  7. Ábyrgð Hafnarfjarðarkaupstaðar, lántaka
  8. Ásvellir, uppbygging
  9. Álfaskeið 24, lóðarstærð og lóðarleigusamningur
  10. Tinnuskarð 24, umsókn um lóð
  11. Suðurhella 12, lóðarumsókn, úthlutun, afsal
  12. Völuskarð 18, umsókn um lóð, úthlutun, afsal
  13. Malarskarð 1, umsókn um parhúsalóð, úthlutun, afsal
  14. Samvinna eftir skilnað
  15. Fundargerðir 2020, til kynningar í bæjarstjórn

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2