fbpx
Þriðjudagur, nóvember 5, 2024
target="_blank"
HeimFréttirPólitíkHafnarfjarðarbær fær hagstætt lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga

Hafnarfjarðarbær fær hagstætt lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga

Óverðtryggt með 5,15% vöxtum nú

Lánasjóður sveitarfélaga hefur nú lokið fjármögnun á hagstæðum kjörum vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóð.

Bæjarráð samþykkti í morgun að leggja til við bæjarstjórn að samþykkt verði bókun um að að gengið verði frá lántöku að fjárhæð 530.000.000.- kr. til 15 ára. Lánið er óverðtryggt og uppgreiðanlegt á vaxtagjalddögum hvenær sem er á lánstímanum og ber 6 mánaða REIBOR millibankavexti auk 0,50% vaxtaálags, nú 5,15%.

Þá upplýsti fjármálastjóri Hafnarfjarðar að ekki hafi þurfti að nýta heimild til að taka skammtímalán vegna uppgjörsins eins og reiknað hafði verið með.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2