Ný umhverfis- og auðlindastefna Hafnarfjarðar
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 18. janúar 2017 var samþykkt að frumkvæði fulltrúa Samfylkingarinnar og VG að fara í endurskoðun á gildandi umhverfis- og auðlindastefnu Hafnarfjarðar sem samþykkt var í bæjarstjórn 13. mars 2013. Sú stefna er að mörgu leyti vel gerð en alls ekki nógu aðgerðarbundin og hefur því ekki orðið virk stefnumótandi áætlun … Halda áfram að lesa: Ný umhverfis- og auðlindastefna Hafnarfjarðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn