Samþykkt að vinna að breytingu á aðalskipulagi svo tvöfalda megi Reykjanesbraut í núverandi vegstæði

Skipulags- og byggingarráð samþykki á fundi sínum í morgun að hefja vinna við breytingar á aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar á núverandi vegstæði, frá Krýsuvíkurvegi að mörkum Sveitarfélagsins Voga. Jafnframt var erindinu vísað til staðfestingar bæjarstjórnar. Á fundi Hafnarfjarðarbæjar og Rio Tinto á Íslandi kom fram að aðilar eru sammála um mikilvægi þess að bæta … Halda áfram að lesa: Samþykkt að vinna að breytingu á aðalskipulagi svo tvöfalda megi Reykjanesbraut í núverandi vegstæði