fbpx
Þriðjudagur, júlí 16, 2024
HeimFréttirSH-ingar Bikarmeistarar í sundi 2017

SH-ingar Bikarmeistarar í sundi 2017

Frábær árangur hjá SH

Bikarkeppni SSÍ fór fram sl. föstudag og laugardag. Mótið var haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ og var því skipt niður í þrjá hluta. Fyrsti hlutinn fór fram á föstudegi, annar hluti fór fram fyrri part laugardags og þriðji hluti fór fram seinni parts laugardag.

Sundfélag Hafnarfjarðar sendi fjögur lið til keppni, eitt í 1. deild karla, eitt í 1. deild kvenna, eitt í 2. deild karla og eitt í 2. deild kvenna. Þrjú lið frá SH unnu sína deild og voru alltaf í fyrsta sæti eftir hvern hluta fyrir sig. Þessi þrjú lið voru í 1. deild karla, 1. deild kvenna og 2. deild karla. SH varð semsagt bikarmeistari í 1. deild karla og 1. deild kvenna ásamt því að vinna 2. deild karla. 

Hér er hægt að sjá nákvæmari úrslit mótsins.

Staðan eftir fyrsta huta í karlaflokki

1. deild karla:

  1. SH          5247 stig
  2. UMSK      4814 stig
  3. ÍRB         4529 stig
  4. ÍBR         4186 stig
  5. Ægir       3676 stig
  6. ÍA            724 stig

2. deild karla

  1. SH-B      3263 stig
  2. ÍBR-B     2363 stig

Staðan eftir 2. hluta í karlaflokki

1. deild karla:

  1. SH         9682 stig
  2. UMSK     9050 stig
  3. ÍRB        8071 stig
  4. ÍBR        7527 stig
  5. Ægir      7056 stig
  6. ÍA          1244 stig

2. deild karla

  1. SH-B      6011 stig
  2. ÍBR-B     4154 stig

Lokaniðurstöður í karlaflokki

1. deild karla

  1. SH          14734 stig
  2. UMSK      13580 stig
  3. ÍRB         12020 stig
  4. ÍBR         11505 stig
  5. Ægir       10863 stig
  6. ÍA            1825 stig

2. deild karla

  1. SH     8882 stig
  2. ÍRB    6504 stig 

Staðan eftir fyrsta hluta í kvennaflokki

1. deild kvenna

  1. SH         5713 stig
  2. ÍRB        5196 stig
  3. UMSK     4653 stig
  4. ÍBR        4173 stig
  5. Ægir       3373 stig
  6. ÍA            859 stig

2. deild kvenna

  1. ÍRB-B      3914 stig
  2. SH-B       3740 stig
  3. ÍBR-B      3276 stig

Staðan eftir 2. hluta í kvennaflokki

1. deild kvenna

  1. SH      10334 stig
  2. ÍRB      9543 stig
  3. UMSK   8469 stig
  4. ÍBR      7593 stig
  5. Ægir    5598 stig
  6. ÍA         859 stig

2. deild kvenna

  1. ÍRB-B     7157 stig
  2. SH-B      6675 stig
  3. ÍBR-B     5602 stig

Lokaniðurstöður í kvennaflokki

1. deild kvenna

  1. SH        15894 stig
  2. ÍRB       14902 stig
  3. Umsk    12718 stig
  4. ÍBR       11795 stig
  5. Ægir       9897 stig
  6. ÍA          2093 stig

2. deild kvenna

  1. ÍRB   10954 stig
  2. SH    10271 stig
  3. ÍBR     8799 stig

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2