Skipulagsstofnun afturkallar deiliskipulagsbreytingu í Sléttuhlíð
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti 27. maí sl. breytingu á deiliskipulagi sumarhúsabyggðar í Sléttuhlíð. Deiliskipulagsbreytingin fólst í því að heimilaður var rekstur gistiaðstöðu í flokki II. Taldi Hafnarfjarðarbær þetta óverulega breytingu á deiliskipulagi en einhverjir eigendur gerðu athugasemdir við þessar breytingar. Skipulagsstofnun bendi á að í aðalskipulagi fyrir Hafnarfjörð sé hvergi að finna sérákvæði sem heimili gistiþjónustu … Halda áfram að lesa: Skipulagsstofnun afturkallar deiliskipulagsbreytingu í Sléttuhlíð
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn