Skipulagsstofnun telur áhættu tekna með byggingu knatthúss við Ástjörn

Skipulagsstofnun hefur sent frá sér ítarlegt álita á mati á umhverfisáhrifum vegna byggingar knatthúss á Ásvöllum. Umhverfisskýrslan var unnin af Hafnarfjarðarbæ og sendu ýmsir aðilar inn umsagnir og athugasemdir. Þetta voru Hafrannsóknarstofnun, Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, Minjastofnun Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Orkustofnun, Umhverfisstofnun og Veðurstofa Íslands. Auk framangreindra umsagna bárust umsagnir frá eftirtöldum … Halda áfram að lesa: Skipulagsstofnun telur áhættu tekna með byggingu knatthúss við Ástjörn