fbpx
Laugardagur, janúar 18, 2025
HeimFréttirMenning og mannlífHákon Ingi og Þorsteinn Emil tefldu til sigurs og fengu fartölvu

Hákon Ingi og Þorsteinn Emil tefldu til sigurs og fengu fartölvu

Grunnskólamótið í skák var haldið í fyrsta skipti í allmörg ár sl. fimmtudag.

Mótið var haldið í húsakynnum NÚ við Reykjavíkurveg 50 og var fyrir nemendur í grunnskólum Hafnarfjarðar.

Keppt var í tveimur flokkum og var þátttaka með ágætum.

Á miðstigi stóð Hákon Ingi Garðarsson úr Víðistaðaskóla uppi sem sigurvegari en í unglingaflokki varð Þorsteinn Emil Jónsson úr Hraunvallaskóla hlutskarpastur.

Sigurvegarar hlutu báðir eignarbikar og fartölvu að launum.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2