Mladen Tepavcevic sundþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar hlaut Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar sem afhent voru í kvöld í Bæjarbíói.
Alls fengu 19 aðilar tilnefningar og sá sem fékk flestar, fékk 6 tilnefningar og var það Mladen sem fékk þær en allir sem fengu tilnefningu fengu viðurkenningarskjal og rós:

- Andri Rafn Ottesen, þjálfari yngri flokka hjá Haukum
- Ásgeir Rafn Birgisson, umsjónarkennari Hraunvallaskóla
- Ástjarnarkirkja, fyrir að bjóða upp á ókeypis íslenskukennslu
- Björk Jakobsdóttir, leikstjóri hjá Gaflaraleikhúsinu
- Claus Jurgen Ohk, yfirþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar
- Freyr Sverrisson, yfirþjálfari yngri flokka í knattspyrnu hjá Haukum
- Guðný Eyþórsdóttir, námsráðgjafi Hraunvallaskóla
- Guðrún Erla Hólmarsdóttir, deildarstjóri tómstundarmiðstöðvar Víðistaðaskóla
- Harpa Þrastardóttir, sundþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar
- Íris Halldórsdóttir, bekkjartengill í Öldutúnsskóla
- Íris Helga Baldursdóttir, kennari í Öldutúnsskóla
- Jórunn Sigurðardóttir, bekkjartengill í Hraunvallaskóla
- Katrín Danivalsdóttir, kennari í Lækjarskóla
- Margrét Brandsdóttir, þjálfari yngri flokka knattspyrnu hjá FH
- Kristmundur Guðmundsson, þjálfari yngri flokka knattspyrnu FH
- Mladen Tepavcevic, sundþjálfari hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar
- Ólöf Björg Guðmundsdóttir, kórstjóri Lækjarskóla
- Starfsfólk námsvers Öldutúnsskóla
- Stefán Ómar Jakobsson, kennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
