Lögreglan varaði bátaeigendur á höfuðborgarsvæðinu við því að stórstreymt væri nú um kvöldmatarleitið og stíf vestan átt með áhlaðanda.
Bátaeigendur voru því beðnir um að huga að bátum sínum.
Rólegt var þó yfir að líta í Flensborgarhöfn og greinilegt að þar ættu bátaeigendur að geta verið rólegir með báta sína.