Stýrihópur kanni fýsileika þess að sameina m.a. Flensborgarskólann og Tækniskólann

Mennta- og barnamálaráðherra skipaði í síðustu viku stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Hópnum var falið að leggja fram tillögur að framtíðarskipulagi til að auka gæði náms og bregðast við breytingum í umhverfi skólanna. Að frumkvæði stýrihópsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins hafa skólameistarar eftirfarandi skóla hafið viðræður um aukið samstarf skólanna um fagleg og rekstrarleg málefni eða … Halda áfram að lesa: Stýrihópur kanni fýsileika þess að sameina m.a. Flensborgarskólann og Tækniskólann