fbpx
Þriðjudagur, júlí 16, 2024
HeimFréttirSystrafélag selur sumarblóm úr gámum við Víðistaðakirkju

Systrafélag selur sumarblóm úr gámum við Víðistaðakirkju

Hin árlega sumarblómasala Systrafélags Víðistaðakirkju stendur yfir við kirkjun þar sem seld eru sumarblóm beint úr gámum. Koma blómin, sem öll eru íslensk, frá Garðyrkjustöðinni Flóru í Hveragerði.

Sumrblómasalan er aðal fjáröflun félagsins sem hefur stutt dyggilega við bakið á kirkjustarfinu.

Það voru þær Karen Madsen og Ólöf Helga sem stóðu vaktina í dag en síðasti söludagur er á morgun þriðjudag! Opið er kl. 11-18.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2