fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttirÞau bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Þau bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Fjórtán manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en prófkjörið fer fram 3. – 5. mars næstkomandi. Framboðsfrestur rann út 15. janúar sl.

Frambjóðendur eru eftirfarandi:

  • Bjarni Geir Lúðvíksson, framkvæmdastjóri
  • Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður
  • Helga Björg Loftsdóttir, meistaranemi
  • Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi
  • Hilmar Ingimundarson, viðskiptafræðingur
  • Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar
  • Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi
  • Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi
  • Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi
  • Orri Björnsson, forstjóri og varabæjarfulltrúi
  • Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri
  • Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður
  • Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2