Á fundi bæjarráðs í morgun var dregið úr umsóknum einstaklingaum einbýlishúsa- og raðhúsalóðir í öðrum áfanga Skarðshlíðarhverfis. 36 umsóknir voru um 13 einbýlishúsalóðir og 15 umsóknir um 18 parhúsalóðir.
Sá sem fyrstur er dreginn út fær fyrstur að velja úr þeim lóðum sem er i boði og svo framvegis. Ef einhver af þeim sem dreginn er út sem aðalmaður hættir við að þiggja lóð færist valréttur til varamanna í þeirri röð sem þeir eru dregnir út, þó munu allir aðalmenn velja áður en fyrsti varamaður velur sér lóð.
Fór útdrátturinn með eftirfarandi hætti.
Einbýlishúsalóðir:
- Örn Tryggvi Gíslason og Katrín Sigmarsdóttir
- Inga Steinþóra Guðbjartsdóttir og Sigurður Pétur Jónsson
- Erlendur Eiríksson
- Sædís Alda Búadóttir og Stefán Laufdal Gíslason
- Björgvin Valur Sigurðsson og Jóhanna Gyða Stefánsdóttir
- Böðvar Ingi Guðbjartsson og Lína Guðnadóttir
- Ólafur Hjálmarsson og Emilía Karlsdóttir
- Ástþór Ingvi Ingvason og Anna Margrét Magnúsdóttir
- Birgitta Rós Björgvinsdóttir og Andri Þór Ólafsson
- Pétur Þórarinsson og Íris Björk Gylfadóttir
- Vignir Stefánsson og Anna Berglind Sigurðardóttir
- Rakel Ósk Sigurðardóttir og Ernir Eyjólfsson
- Jón Karl Grétarsson og Petra Sif Jóhannsdóttir
Jafnframt voru dregnar út 6 umsóknir til vara:
- Arnar Skjaldarson og Sigríður Þormar Vigfúsdóttir
- Gylfi Andrésson
- Guðlaugur Kristbjörnsson og Andrea Graham
- Benedikt Eyþórsson og Valgerður Þórunn Bjarnadóttir
- Haukur Berg Gunnarsson og Halldóra Stefánsdóttir
- Sigurður Valgeirsson og Birna Leifsdóttir
Parhúsalóðir:
- Jórunn Jónsdóttir, Sigurður Sveinbjörn Gylfason,
Jón B. Björgvinsson og Halldóra Oddsdóttir - Steinunn Guðmundsdóttir og Stefán Hallsson
- Jón Ármann Arnoddsson, Svanhildur Guðrún Leifsdóttir,
Sigurþór Stefánsson og Elsa Pálsdóttir - Sigurður Björn Reynisson, Ásta Björg Guðjónsdóttir,
Dagný Lóa Sigurðardóttir og Friðrik Þór Halldórsson - Jóhann Bjarni Kjartansson, Borghildur Sverrisdóttir,
Birgir Gunnarsson og Ásthildur Björnsdóttir - Hreinn Guðlaugsson, Viktoría Dröfn Ólafsdóttir,
Sigurður Daníel Einarsson og Katrín Hulda Guðmundsdóttir - Sandri Freyr Gylfason og Guðmundur Már Einarsson
- Haukur Geir Valsson og Baldur Örn Eiríksson
- Ingi Þórarinn Friðriksson, Jóna Hulda Pálsdóttir,
Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir og Kristján Uni Óskarsson - Magnús Héðinsson, Margrét Þórarinsdóttir,
Helgi Vigfússon og Elín Anna Hreinsdóttir - Friðbert Elí Friðbertsson, Kristín M Kristjánsdóttir,
Gísli Páll Friðbertsson og Kristín Margrét Sigurðardóttir - Björgvin Valur Sigurðsson, Jóhanna Gyða Stefánsdóttir,
Einar Jóhannes Lárusson og Sólveig Birna Gísladóttir - Helgi Vigfússon Elín Anna Hreinsdóttir,
Magnús Héðinsson og Margrét Þórarinsdóttir - Valgeir Pálsson, Heba Rut Kristjónsdóttir
Kjartan Hrafnkelsson - Andrés Þór Hinriksson, Sif Gunnlaugsdóttir,
Drífa Andrésdóttir og Gunnar Freyr Þórisson
Kynningarfundur verður haldinn 11. september kl. 17 að Norðurhellu 2 fyrir þá aðila sem dregnir voru út. Valfundur verður fimmtudaginn 14. september kl. 17 að Norðurhellu 2.