Mánudagur, mars 31, 2025
target="_blank"
HeimFréttirTíu fengu styrki úr Húrverndarsjóði

Tíu fengu styrki úr Húrverndarsjóði

Tíu fengu úthlutun úr Húsverndarsjóði Hafnarfjarðarbæjar í ár. 2025 til samþykktar.

Hafnarfjarðarbær auglýsti eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar en hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa í Hafnarfirði og eru veittir úr honum styrkir til viðhalds og endurbóta. Umsóknarfrestur var til 28. febrúar

Menningar- og ferðamálanefnd samþykkti á fundi sínum 26. mars, að tillögu bæjarminjavarðar, að styrkja eftirfarandi verkefni:

  • Andrew Kurtis Ibsen, Brekkugata 5: 250.000 kr.
  • Auðunn Helgason, Lækjargata 3: 100.000 kr.
  • Christian Schultze, Austurgata 38: 200.000 kr.
  • Einar Örn Ágústsson, Hverfisgata 6B: 200.000 kr.
  • Garðar Björgvinsson, Merkurgata 9: 200.000 kr.
  • Guðni Kjartansson, Suðurgata 71: 250.000 kr.
  • Ingvar Högni Ragnarsson, Hverfisgata 37: 100.000 kr.
  • Sturla Haraldsson, Suðurgata 11: 250.000 kr.
  • Tómas Ingi Þórðarson, Skólabraut 1: 250.000 kr.
  • Þorsteinn Pálmar Einarsson, Suðurgata 30: 200.000 kr.

Samtals: 2.000.000 kr.

Ekki kemur fram í funargerð nefndarinnar, til hverra verka styrkirnir eru veittir.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2