Í gær reyndu tveir menn í svörtum jeppa að eiga samskitpi við barn sem var á leið í Hraunvallaskóla.
Mennirnir stöðvuðu bíl sinn, kölluðu á barnið og gengu á eftir því.
Barninu var brugðið en sýndi hárrétt viðbrögð, hljóp frá og í skólann þar sem það sagði frá atvikunu sem þegar var tilkynnt til lögreglu.
Voru foreldrar beðnir að ræða við börn sínu um þær hættur sem fylgja því að fara upp í bíl til ókunnugra og láta lögreglu og skólayfirvöld vita komi upp atvik sem þessi.