fbpx
Mánudagur, janúar 6, 2025
HeimFréttirUmhverfiðSjálfboðaliðar þrífa Lækinn

Sjálfboðaliðar þrífa Lækinn

Tíu sjálfboðaliðar hreinsa í bænum næstu daga

Hreinsun Lækurinn-02Þeir vöktu athygli einstaklingarnir sem voru að hreinsa Lækinn í dag. Stóðu þeir úti í læk með hrífur og poka, söfnuðu saman drasli og slýi og báru á land.

Ekki svöruðu þeir fyrirspurnum á íslensku en þetta voru þrír af tíu manna hópi erlendra sjálfboðaliða sem voru hér á vegum Veraldarvina, samtaka sem hafa það að markmiði að auka meðvitund um umhverfismál og samskipti fólks á alþjóðavísu með heilbrigðum lífsháttum. Skipuleggja samtökin komu sjálfboðaliða til landsins og einnig för íslenskra sjálfboðaliða til útlanda.

Sjálfboðaliðarnir sem hér dvelja eru 20-30 ára.

Sjálfboðaliðar hreinsa Lækinn.
Sjálfboðaliðar hreinsa Lækinn.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

Gleðilegt nýtt ár

Yfirkeyrsla

Beina brautin

H2