fbpx
Miðvikudagur, janúar 8, 2025
HeimFréttirUmhverfiðUnglingar sem hreinsuðu rusl úr fjörunni vöktu athygli íbúa - uppfært

Unglingar sem hreinsuðu rusl úr fjörunni vöktu athygli íbúa – uppfært

Á frídegi verslunarmanna eyddu nokkrir unglingar tíma í að hreinsa rusl úr fjörunni við Norðurgarðinn.

Íbúi á Norðurbakkanum tók meðfylgjandi myndir og sagði þetta fólk til fyrirmyndar en íbúinn vissi ekki nánari deilir á unglingunum.

Höfðu þeir þegar fyllt þrjá stóra ruslapoka svo þörfin var næg.

Uppfært 5. ágúst:

Unglingarnir eru frá Hollandi og eru hér á landi í tvær til fjórar vikur í sjálfboðavinnu en eru á heimleið í vikunni. Létu þau vel af dvölinni hér.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

Gleðilegt nýtt ár

Yfirkeyrsla

Beina brautin

H2