Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir tillögur starfshóps um samræmda sorpflokkun
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa lengi kallað eftir samræmdu sorphirðukerfi við heimili og sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi. Undanfarna mánuði hafa Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) unnið að undirbúningi á slíku og var skýrsla starfshóps um samræmingu og sérsöfnun nýlega kynnt. Í skýrslunni er gert ráð fyrir að innleiðing hefjist í völdum hverfum í vor og yrði … Halda áfram að lesa: Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir tillögur starfshóps um samræmda sorpflokkun
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn