fbpx
Mánudagur, nóvember 25, 2024
target="_blank"
HeimFréttirUnglingar í Hraunvallskóla hlupu áheitahlaup fyrir Birtu

Unglingar í Hraunvallskóla hlupu áheitahlaup fyrir Birtu

Styrktu Birtu, landssamtök í Ólympíuhlaupi Hraunvallaskóla

Ólympíuhlaup ÍSÍ er fastur liður í skólastarfi Hraunvallaskóla og var í ár haldið þann 10. september sl.

Með hlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglu­lega og stuðla þannig að betri heilsu og líðan, brjóta upp skólastarfið og hafa gaman saman.

Nemendur í unglinga­deild hlaupa áheitahlaup með styrkjum frá foreldrum og ættingjum.

Unglingar hlaupa frá HraunvallaskólaÍ ár safnaði unglingadeildin fyrir Birtu, lands­samtökum en tilgangur sam­takanna er að styrkja foreldra og fjölskyldur sem misst hafa börn sín.

Sjá nánar um Birtu: birtalandssamtok.is

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2