fbpx
Þriðjudagur, nóvember 5, 2024
target="_blank"
HeimÍþróttirFjórir af sjö keppendum Bjarkar urðu Íslandsmeistarar

Fjórir af sjö keppendum Bjarkar urðu Íslandsmeistarar

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í bardaga í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi.

Fimleikafélagið Björk átti 7 keppendur á mótinu sem stóðu sig með prýði og að loknu móti var ljóst að Fimleikafélagið Björk ætti fjóra Íslandsmeistara.

Það eru þau:

  • Breki Páll Jónsson
  • Marcin Kasztelan
  • Jón Þór Sanne Engilsbertsson
  • Sunna Sól Pálsdóttir

Þorvaldur Finnbjörnsson fékk silfurverðlaun fyrir sína frammistöðu og Emma Ósk Laufeyjardóttir og Fardin Jamal fengu brons verðlaun.

Þorvaldur Finnbjörnsson, Sunna Sól Pálsdóttir, Marcin Kasztelan, Jón Þór Sanne Engilsbertsson, Fardin Jamal og Emma Ósk Laufeyjardóttir
Breki Páll Jónsson á verðlaunapalli

Fimleikafélagið Björk varð í 3. sæti félaga þrátt fyrir að vera aðeins með sjö keppendur. Ekki amalegt það!

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2