fbpx
Laugardagur, janúar 18, 2025
HeimÍþróttirFrjálsarFimmtán FH-ingar í 84 manna úrvalshópi FRÍ

Fimmtán FH-ingar í 84 manna úrvalshópi FRÍ

Úrvalshópur FRÍ, 15-19 ára hefur verið uppfærður með árangri frá innanhússtímabilinu en hátt í 15 íþróttamenn bættust við og eru 84 íþróttamenn í hópnum, þar af 15 úr frjálsíþróttadeild FH.

Vegna hertra samkomutakmarkana var æfingabúðum frestað en þess í stað verður boðið upp á fjarfyrirlestra fyrir íþróttamenn úrvalshópsins.

Fyrsti fjarfyrirlesturinn er „Leiðin til afreka“ með Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud og verður hann 13. apríl.

FH-ingarnir sem eru í úrvalshópnum:

Nafn Grein
Ari Bergmann Ægisson 200 m hlaup
Arndís Diljá Óskarsdóttir kúluvarp, kringlukast og spjótkast
Birta María Haraldsdóttir 60 og 200 m hlaup og hástökk
Dagur Traustason 1500 m hlaup
Elías Óli Hilmarsson hástökk
Helgi Hrannar Smith 400 m hlaup
Jason Sigþórsson 100 m grindahlaup
Katrín Kristjánsdóttir hástökk og 80 m grindahlaup
Marsibil Þóra Í Hafsteinsdóttir hástökk
Rut Sigurðardóttir 100 og 200 m hlaup
Stefán Torrini Davíðsson 60, 200, 400 og 800 m hlaup
Úlfheiður Linnet 800 m hlaup
Valdimar Hjalti Erlendsson kúluvarp
Vigfús Nói Birgisson hástökk, spjótkast og kúluvarp
Þórdís Ösp Melsted þrístökk og sleggjakast

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2