Þrír FH-ingar voru valdnir í hóp íslenskra keppenda sem munu taka þátt á Norðurlandamóti 19 ára og yngri.
Mótið verður haldið í Umea í Svíþjóð dagana 19.-20. ágúst
Danmörk og ísland sameinast í eitt lið á mótinu en 15 íslenskir keppendur munu taka þátt á mótinu.
Níu stelpur og sex strákar skipa lið íslenskra keppenda.
Keppendurnir
Stelpur:
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR: 100, 200, 400, 4×100 og 4×400
Tiana Ósk Whitworth ÍR: 100, 200, 4×100 og 4×400
Andrea Kolbeinsdóttir ÍR: 3000 m. hindrun og varamaður í 4×400
Hildigunnur Þórarinsdóttir ÍR: 100 grind og þrístökk, varamaður í boðhlaup
Irma Gunnarsdóttir Breiðablik: 100 grind, langstökk og spjót
Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR: þrístökk, 4×100 og 4×400
Hilda Steinunn Egilsdóttir FH: stangarstökk
Rut Tryggvadóttir ÍR: sleggjukast
Birnu Kristínu Kristjánsdóttur Breiðablik: 4×100 og 100 m. aukahlaup
Strákar:
Trausti Þór Þorsteins Ármann: 800 m og 4×400
Daði Arnarson Fjölnir: 400 grind og 4×400
Guðmundur Smári Daníelsson UMSE: spjót, þrístökk og 4×400
Guðmundur Karl Úlfarsson Ármann: stangarstökk og 4×400
Mímir Sigurðsson FH: kringlukast
Tómas Gunnar Gunnarsson Smith FH: kúluvarp
Þjálfarar og fararstjórar:
Súsanna Helgadóttir
Brynjar Gunnarsson
Erlingur Jóhannsson
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér.