fbpx
Þriðjudagur, nóvember 5, 2024
target="_blank"
HeimFréttirKeppni hafin á seinni degi á Norðurlandamóti unglinga í frjálsum íþróttum

Keppni hafin á seinni degi á Norðurlandamóti unglinga í frjálsum íþróttum

Létt rigning og lítill vindur í upphafi dags

Keppni á seinni degi á Norðurlandamóti unglinga 19 ár og yngri sem haldið er í Hafnarfirði hófst með 100 m hlaupi en keppni lýkur með 4×400 m boðhlaupi karla kl. 13.10.

Camilla Motzkus sigraði í 100 m hlaupi kvenna á 12,64 sek, Emilie Pedersen varð önnur á 12,85 og Helga Margrét Haraldsdóttir varð þriðja á 13,21. Mótvindur var nokkur, 2,8 m/s. Þetta var aukagrein sem ekki taldi til verðlauna á mótinu.

Mótið hefur gengið mjög vel við góðar aðstæður í Kaplakrika og ánægja er meðal keppenda.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2