Extramót SH var haldið núna um helgina í Ásvallalaug. Sundmenn frá 16 félögum komu saman í þessari síðustu keppni fyrir Íslandsmeistaramóti, með góðum nðurstöðum, mótsmetum og lágmörkum. Íslandsmeistarmótið verður haldið 8.-10. nóvember í Ásvallalaug.
Bestu árangur náðu og stigahæstu sundmennirnir voru Kristín Helga Hákonardóttir frá Sunddeild Breiðablik í 200m skriðsund í 2.03.31 (718 stig) og Kristinn Þórarinsson frá Sunddeild Fjölnis í 100m baksund í 0.54.02 (740 stig).
NM lágmörk:
15 sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem verður haldið í Færeyjum í byrjun desember.
SH:
Katarína Róbertsdóttir, 100 m flugsund, 200 m fjórsund
Dadó Fenrir Jasminuson, 50 m skriðsund, 100 m skriðsund
Steingerður Hauksdóttir, 100 m baksund, 50 m baksund, 100 m skriðsund
Kolbeinn Hrafnkelsson, 50 m baksund, 100 m skriðsund, 100 m baksund
Aron Þór Jónsson, 200 m bringusund
Daði Björnsson, 200 m bringusund
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100 m skriðsund, 50 m flugsund, 50 m skriðsund
Aðrir:
Kristinn Þorarinsson, Fjölnir, 200 m fjórsund, 50 m baksund, 100 m baksund
Brynjólfur Óli Karlsson, Breiðablik, 100 m baksund, 200 m baksund
Stefanía Sigþórsdóttir, Breiðablik, 400 m fjórsund
Kristófer Atli Andersen, Breiðablik, 400 m skriðsund, 200 m skriðsund
Freyja Birkisdóttir, Breiðablik, 800 m skriðsund
Patrik Viggó Vilbergsson, Breiðablik, 200 m fjórsund, 200 m skriðsund
Kristín Helga Hákonardóttir, Breiðablik, 400 m skriðsund, 200 m skriðsund, 800 m skriðsund
Kristófer Sigurðsson, ÍRB, 100 m skriðsund
5 Mótsmet voru sett:
Kristinn Þorarinsson, Fjölnir, 200 m fjórsund, 100 m baksund
Kolbeinn Hrafnkelsson, SH, 50 m baksund
Kristín Helga Hákonardóttir, Breiðablik, 200 m skriðsund
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100 m skriðsund