Þessi skemmtilega mynd er af strákum í skátaflokknum Víkingum í Skátafélaginu Hraunbúum sem starfaði undir góðri leiðsögn Hermanns Sigurðssonar, veggfóðrara- og dúklagningarmeistara og mikils skátaforingja sem tók þessa mynd.
Myndin er tekinum um 1980. Þekkir þú strákana?