Sú var tíðin er Kaupfélagið hafði verslanir víða í bænum. Hún þótti glæsileg verslunin sem byggð var neðst á horni Brekkuhvamms og Smárahvamms. Áður hafði Holtinu verið þjónað af einum Kaupfélagsbílunum sem var á ákveðnum tímum á Þúfubarðinu.
Myndin er tekin stuttu áður en Brekkuhvammurinn var malbikaður um 1974. Ljósmynd: Guðni Gíslason.