Vallaannáll VIII

Meirihluti íbúa í Ölfusi, eða sjötíu prósent, hafnaði í íbúakosningu, að veita Heidelberg Materials starfsleyfi í Þorlákshöfn til að reisa þar mölunarverksmiðju. Niðurstöðuna ætti engan að undra; að láta sér detta í hug að flytja út heilt fjall frá Íslandi til Þýskalands með tilheyrandi ruðningsáhrifum ætti nú að hafa a.m.k. kveikt einhverjar skynsemisljóstýrur í kollum … Halda áfram að lesa: Vallaannáll VIII